Bót og betrun: Sýningaplanið
Leikfélag Hólmavíkur sýnir Bót og betrun í Sævangi, allar sýningar hefjast kl. 20:00: Frumsýning á páskadag, 17. apríl2. sýning, annan í páskum 18. apríl3. sýning, …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Leikfélag Hólmavíkur sýnir Bót og betrun í Sævangi, allar sýningar hefjast kl. 20:00: Frumsýning á páskadag, 17. apríl2. sýning, annan í páskum 18. apríl3. sýning, …
(Pistill eftir Guðlaugu G.I. Bergsveinsdóttur, formann) Það er eiginlega alveg agalegt að vera að skrifa svona ástarjátningu í miðju æfingaferli á næstu uppsetningu leikfélagsins, Bót …
Æfingar eru nú í fullum gangi á ærslafengnum fimm hurða farsa sem ætlunin er að setja á svið núna í vor og vonandi næst að …
(Pistill eftir Eirík Valdimarsson) Þegar ég flutti norður á Strandir árið 2013 var ég ekki lengi að detta inn í félagsskap Leikfélags Hólmavíkur. Síðan þá …
Á dögunum birtist grein um Leikfélag Hólmavíkur í Bændablaðinu, en sá ágæti miðill hefur tekið ástfóstri við áhugaleiklistina í landinu á síðustu mánuðum, öllum til …
(Pistill eftir Jón Jónsson) Ég er áhugaleikari, af lífi og sál. Held ég hafi leikið í 20 leikritum með Leikfélagi Hólmavíkur og tekið þátt í …
Um helgina voru Hörmungadagar á Ströndum og leikfélagið tók virkan þátt í þeirri ágætu skemmtun. Lagði félagið til skrímsli til að hræða fólk í svokallaðri …
Eftir langa bið er loksins komið að því! Leikfélag Hólmavíkur hefur hafið æfingar á nýju verki og stefnir á að setja upp “Bót og betrun” …
Leikfélagið okkar góða er 40 ára um þessar mundir og í nokkra mánuði enn og við erum á fullu spani við að viða að okkur …