Sýning Leikfélags Hólmavíkur veturinn 2007 var söng- og gleðileikurinn Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason. Lengi hefur verið talað um að leika söngleik og nú var komið að því.
Höfundur: Jónas Árnason
Leikstjóri: Skúli Gautason
Persónur og leikarar:
Hvíslari:
Lýsing:
Sviðsmynd:
Leikmunir og búningar:
Förðun:
Leikskrá:
Sýningar (x):
Gunnar Melsteð skartar fríðu höfuðfati í hlutverki Jörundar.
Jón Gústi Jónsson sem Laddie
Sigurður Atlason í hlutverki Charlie Brown.
Leikstjórinn Skúli Gautason glaður í bragði, enda allt á réttu róli.
Hópurinn tók að sjálfsögðu lagið samhliða myndatökunni