Maður í mislitum sokkum á fjalirnar í vor
Leikritið sem Leikfélag Hólmavíkur setur upp þetta vorið heitir Maður í mislitum sokkum og er eftir Arnmund Backman. Í verkinu segir frá ekkjunni Steindóru og …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Leikritið sem Leikfélag Hólmavíkur setur upp þetta vorið heitir Maður í mislitum sokkum og er eftir Arnmund Backman. Í verkinu segir frá ekkjunni Steindóru og …
Það er alltaf eitthvað bras sem fylgir því að vera virkur meðlimur í leikfélagi. Í dag er unnið að því að flytja leikmynd og ljós …
Í dag var fyrsti samlestur með öllum leikurum (tveir reyndar í gegnum Zoom) og leikstjóranum Skúla Gautasyni. Jafnframt var frumsýningardagur negldur niður og nú verður …
Haustið 2022 hélt Leikfélag Hólmavíkur magnað leiklistarnámskeið fyrir unglinga í Grunnskólanum á Hólmavík. Sigfús Snævar Jónsson sem er nýútskrifaður af leiklistarbraut hjá Kvikmyndaskóla Íslands mætti …
Það er nú aldeilis ekki rakið gróðafyrirtæki að setja upp leikrit á stöðum eins og Ströndum þar sem markhópurinn er frekar fáskipaður. Það væri satt …
Jájá, Leikfélagið er orðið 41 árs, það var stofnað 3. maí 1981. Það er ekki lítið gaman sem gengið hefur á! Alla vega þá er …
Nú er komið að lokasýningum á farsanum Bót og betrun, sem sýndur er í Sævangi. Síðustu sýningar verða nú um helgina, föstudagskvöld og laugardagskvöld kl. …
Æsispennandi aðalfundur var haldinn hjá Leikfélagi Hólmavíkur 27. apríl og var um tugur leikfélaga viðstaddur. Þau tíðindi urðu á fundinum að ný stjórn tók við …
(Pistill frá Sauðfjársetri á Ströndum) Síðustu vikurnar og næstu tvær er félagsheimilið Sævangur leikhús frekar en Sauðfjársetur! Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi á páskadag, dásamlega skemmtilegan og …
Í samræmi við lagabreytingar sem gerðar voru á síðasta aðalfundi Leikfélagsins í október, verður aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur 2022, haldinn í Hnyðju á Hólmavík og hefst …