Hjartanlega til hamingju, elsku leikfélag!
(Pistill frá Sauðfjársetri á Ströndum) Síðustu vikurnar og næstu tvær er félagsheimilið Sævangur leikhús frekar en Sauðfjársetur! Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi á páskadag, dásamlega skemmtilegan og …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
(Pistill frá Sauðfjársetri á Ströndum) Síðustu vikurnar og næstu tvær er félagsheimilið Sævangur leikhús frekar en Sauðfjársetur! Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi á páskadag, dásamlega skemmtilegan og …
(Pistill eftir Guðlaugu G.I. Bergsveinsdóttur, formann) Það er eiginlega alveg agalegt að vera að skrifa svona ástarjátningu í miðju æfingaferli á næstu uppsetningu leikfélagsins, Bót …
(Pistill eftir Eirík Valdimarsson) Þegar ég flutti norður á Strandir árið 2013 var ég ekki lengi að detta inn í félagsskap Leikfélags Hólmavíkur. Síðan þá …
(Pistill eftir Jón Jónsson) Ég er áhugaleikari, af lífi og sál. Held ég hafi leikið í 20 leikritum með Leikfélagi Hólmavíkur og tekið þátt í …
(pistill eftir Jón Jónsson) Í dag var gömlum Strandamanni fylgt síðasta spölinn, Ása á Hnitbjörgum. Hann var glaðvær og skemmtilegur náungi, hafði unun af tónlist …