Sýningum lokið í Sævangi
Nú hefur leikritið Maður í mislitum sokkum verið sýnt fimm sinnum í Sævangi og sýningum þar lokið. Það var líf og fjör á sýningum, talsvert …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Nú hefur leikritið Maður í mislitum sokkum verið sýnt fimm sinnum í Sævangi og sýningum þar lokið. Það var líf og fjör á sýningum, talsvert …
Haustið 2022 hélt Leikfélag Hólmavíkur magnað leiklistarnámskeið fyrir unglinga í Grunnskólanum á Hólmavík. Sigfús Snævar Jónsson sem er nýútskrifaður af leiklistarbraut hjá Kvikmyndaskóla Íslands mætti …
Það er nú aldeilis ekki rakið gróðafyrirtæki að setja upp leikrit á stöðum eins og Ströndum þar sem markhópurinn er frekar fáskipaður. Það væri satt …
Jájá, Leikfélagið er orðið 41 árs, það var stofnað 3. maí 1981. Það er ekki lítið gaman sem gengið hefur á! Alla vega þá er …
Nú er komið að lokasýningum á farsanum Bót og betrun, sem sýndur er í Sævangi. Síðustu sýningar verða nú um helgina, föstudagskvöld og laugardagskvöld kl. …
Æsispennandi aðalfundur var haldinn hjá Leikfélagi Hólmavíkur 27. apríl og var um tugur leikfélaga viðstaddur. Þau tíðindi urðu á fundinum að ný stjórn tók við …
(Pistill frá Sauðfjársetri á Ströndum) Síðustu vikurnar og næstu tvær er félagsheimilið Sævangur leikhús frekar en Sauðfjársetur! Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi á páskadag, dásamlega skemmtilegan og …
Í samræmi við lagabreytingar sem gerðar voru á síðasta aðalfundi Leikfélagsins í október, verður aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur 2022, haldinn í Hnyðju á Hólmavík og hefst …
Leikfélag Hólmavíkur sýnir Bót og betrun í Sævangi, allar sýningar hefjast kl. 20:00: Frumsýning á páskadag, 17. apríl2. sýning, annan í páskum 18. apríl3. sýning, …
(Pistill eftir Guðlaugu G.I. Bergsveinsdóttur, formann) Það er eiginlega alveg agalegt að vera að skrifa svona ástarjátningu í miðju æfingaferli á næstu uppsetningu leikfélagsins, Bót …