Nú er komið að lokasýningum á farsanum Bót og betrun, sem sýndur er í Sævangi. Síðustu sýningar verða nú um helgina, föstudagskvöld og laugardagskvöld kl. 20. Miðapantanir á sýninguna og fyrir þá sem ætla að fá sér leikhússúpu á undan eru hjá Ester (s. 693-3474).