Árið 1993 var sett upp á Hólmavík leikritið Líf og friður – Dýr(s)legur söngleikur um lífsbjörgina. Sýningin var unnin í samstarfi Æskulýðsstarfs Hólmavíkurkirkju og Leikfélags Hólmavíkur.
Leikritið byggir á myndinni um Örkina hans Nóa, skip lífsbjargarinnar, björgunarbát guðs og manna á illskunnar ólgusjó.
– Eigið þið myndir? Láttu vita –
Höfundur:
Per Harling
Leikgerð:
Lars Collmar, Per Harling
Þýðing:
Sr. Jón Ragnarsson
Tónsetn. ísl.:
Þórunn Björnsdóttir
Persónur og leikarar:
Asni | Aðalheiður Ólafsdóttir |
Ugla | Rebekka Atladóttir |
Pardus | Harpa Hlín Haraldsdóttir |
Ljón | Viðar Örn Victorsson |
Slanga | Guðmundína A. Haraldsdóttir |
Gíraffi | Sigurrós Þórðardóttir |
Snjáldurmús | Aðalheiður Hjartardóttir |
Moldvarpa | Hrólfur Örn Böðvarsson |
Api | Steinunn Eysteinsdóttir |
Pokarotta | Svavar Kári Svavarsson |
Antílópa | Aðalheiður H. Guðbjörnsdóttir |
Letidýr | Ágúst E. Eysteinsson |
Íkorni | Aðalbjörg Guðbrandsdóttir |
Bavíani | Gunnar Logi Björnsson |
Veiðibjalla | Sigríður Ella Kristjánsdóttir |
Dúfa | Þórhildur Hjartardóttir |
Fiðrildi | Ósk Ágústsdóttir |
Naut | Þuríður Sigurðardóttir |
Kanína | Guðbjörg Gunnlaugsdóttir |
Mús | Katrín Wasyl |
Leikstjórn og förðun:
María Guðbrandsdóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir
Undirleikur:
Sigríður Óladóttir
Búningar:
Sunna Vermundsdóttir
Sviðsmynd:
Ásmundur Vermundsson
Sýningar (1):
Hólmavíkurkirkja – 28.nóv. 1993