Nú var sko sannarlega ekki ráðist á garðinn þar sem hann var lægstur. Leikfélags Hólmavíkur setti upp Dýrin í Hálsaskógi veturinn 2008 í samvinnu við Grunnskólann á Hólmavík og Tónskóla Hólmavíkur. Leikhópurinn var blanda af þaulreyndum leikfélögum og yngri deildinni og tókst afbragðs vel.
Höfundur: Thorbjörn Egner
Leikstjóri: Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir
Tónlistarstjóri: Bjarni Ómar Haraldsson
Persónur og leikarar:
Hvíslari:
Lýsing:
Sviðsmynd:
Leikmunir og búningar:
Förðun:
Leikskrá:
Sýningar (x):
Hólmavík
Hólmavík
Króksfjarðarnes
Hólmavík
Ljósm. Jón Jónsson, Þórður Halldórsson, Ester Sigfúsdóttir og fleiri.