Stjórnin skiptir með sér verkum!
Á dögunum var kosin ný stjórn hjá Leikfélagi Hólmavíkur sem ætlar sér að glíma við verkefni vetrarins. Rétt í þessu var haldinn stjórnarfundur. Efri myndin …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Á dögunum var kosin ný stjórn hjá Leikfélagi Hólmavíkur sem ætlar sér að glíma við verkefni vetrarins. Rétt í þessu var haldinn stjórnarfundur. Efri myndin …
Það tókst að halda aðalfund hjá Leikfélagi Hólmavíkur 21. október og var þetta þriðja tilraun. Áður hafði mistekist vegna ónógrar þátttöku og raunar var áhugaleysi …
Ekki var hægt að halda löglegan aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur í gær vegna manneklu. Leikfélagið er rótgróin menningarstofnun í samfélaginu í Strandabyggð og biðlar fráfarandi …