Fimm hurða farsi á Ströndum: Bót og betrun
Æfingar eru nú í fullum gangi á ærslafengnum fimm hurða farsa sem ætlunin er að setja á svið núna í vor og vonandi næst að …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Æfingar eru nú í fullum gangi á ærslafengnum fimm hurða farsa sem ætlunin er að setja á svið núna í vor og vonandi næst að …
Á dögunum birtist grein um Leikfélag Hólmavíkur í Bændablaðinu, en sá ágæti miðill hefur tekið ástfóstri við áhugaleiklistina í landinu á síðustu mánuðum, öllum til …
Um helgina voru Hörmungadagar á Ströndum og leikfélagið tók virkan þátt í þeirri ágætu skemmtun. Lagði félagið til skrímsli til að hræða fólk í svokallaðri …
Eftir langa bið er loksins komið að því! Leikfélag Hólmavíkur hefur hafið æfingar á nýju verki og stefnir á að setja upp “Bót og betrun” …
Leikfélagið okkar góða er 40 ára um þessar mundir og í nokkra mánuði enn og við erum á fullu spani við að viða að okkur …
Nú hefur háleynileg og háæruverðug dómnefnd úr lista- og menningargeiranum farið yfir allar þær stórgóðu tillögur sem bárust í samkeppni okkar um lén fyrir Leikfélag …
Eins og fram hefur komið hefur Leikfélag Hólmavíkur í huga að setja upp leikrit í mars og apríl næstkomandi. Óskað hefur verið eftir því að …
Samkeppni er hér með haldin um heiti á léni fyrir Leikfélagið Vinsamlegast setjið inn tillögur í komment á fésbókarsíðu Leikfélagsins. Þrenn verðlaun í boði: Fyrir bestu …
Stjórn Leikfélags Hólmavíkur fundaði í gær, en hana skipa nú Guðlaug (Gulla) G.I. Bergsveinsdóttir, Úlfar Örn Hjartarson og Jón Jónsson. Ekki tókst að fá mannskapinn …