Vinningshafar í lénaheitissamkeppninni miklu
Nú hefur háleynileg og háæruverðug dómnefnd úr lista- og menningargeiranum farið yfir allar þær stórgóðu tillögur sem bárust í samkeppni okkar um lén fyrir Leikfélag …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Nú hefur háleynileg og háæruverðug dómnefnd úr lista- og menningargeiranum farið yfir allar þær stórgóðu tillögur sem bárust í samkeppni okkar um lén fyrir Leikfélag …
Eins og fram hefur komið hefur Leikfélag Hólmavíkur í huga að setja upp leikrit í mars og apríl næstkomandi. Óskað hefur verið eftir því að …
Samkeppni er hér með haldin um heiti á léni fyrir Leikfélagið Vinsamlegast setjið inn tillögur í komment á fésbókarsíðu Leikfélagsins. Þrenn verðlaun í boði: Fyrir bestu …
Stjórn Leikfélags Hólmavíkur fundaði í gær, en hana skipa nú Guðlaug (Gulla) G.I. Bergsveinsdóttir, Úlfar Örn Hjartarson og Jón Jónsson. Ekki tókst að fá mannskapinn …
Á dögunum var kosin ný stjórn hjá Leikfélagi Hólmavíkur sem ætlar sér að glíma við verkefni vetrarins. Rétt í þessu var haldinn stjórnarfundur. Efri myndin …
Það tókst að halda aðalfund hjá Leikfélagi Hólmavíkur 21. október og var þetta þriðja tilraun. Áður hafði mistekist vegna ónógrar þátttöku og raunar var áhugaleysi …
Ekki var hægt að halda löglegan aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur í gær vegna manneklu. Leikfélagið er rótgróin menningarstofnun í samfélaginu í Strandabyggð og biðlar fráfarandi …
(pistill eftir Jón Jónsson) Í dag var gömlum Strandamanni fylgt síðasta spölinn, Ása á Hnitbjörgum. Hann var glaðvær og skemmtilegur náungi, hafði unun af tónlist …