February 5, 2025

Jóladagatalið 2017

Í samstarfi við Grunnskólann á Hómavík var leikritið Jóladagatalið sett upp með nenemndum á miðstigi. Sýndar voru tvær sýningar á Hólmavík og leikstjóri var Ingibjörg Emilsdóttir. Formanni fannst það takast einstaklega vel og var stoltur af nemendum sínum. Leikritið sem er eftir Ester Sigfúsdóttur, Jón Jónsson, Arnlínu Óladóttur, Ásmund Vermundsson og Einar Indriðason, var frumflutt árið 1989 en hefur verið leikð nokkrum sinnum síðan.