February 5, 2025

Líf og friður ¤ 1993

Árið 1993 var sett upp á Hólmavík leikritið Líf og friður – Dýr(s)legur söngleikur um lífsbjörgina. Sýningin var unnin í samstarfi Æskulýðsstarfs Hólmavíkurkirkju og Leikfélags Hólmavíkur.

Leikritið byggir á myndinni um Örkina hans Nóa, skip lífsbjargarinnar, björgunarbát guðs og manna á illskunnar ólgusjó.

– Eigið þið myndir? Láttu vita

Höfundur: 

Per Harling

Leikgerð:

Lars Collmar, Per Harling

Þýðing:

Sr. Jón Ragnarsson

Tónsetn. ísl.:

Þórunn Björnsdóttir

Persónur og leikarar:
 

AsniAðalheiður Ólafsdóttir
UglaRebekka Atladóttir
PardusHarpa Hlín Haraldsdóttir
LjónViðar Örn Victorsson
SlangaGuðmundína A. Haraldsdóttir
GíraffiSigurrós Þórðardóttir
SnjáldurmúsAðalheiður Hjartardóttir
MoldvarpaHrólfur Örn Böðvarsson
ApiSteinunn Eysteinsdóttir
PokarottaSvavar Kári Svavarsson
AntílópaAðalheiður H. Guðbjörnsdóttir
LetidýrÁgúst E. Eysteinsson
ÍkorniAðalbjörg Guðbrandsdóttir
BavíaniGunnar Logi Björnsson
VeiðibjallaSigríður Ella Kristjánsdóttir
DúfaÞórhildur Hjartardóttir
FiðrildiÓsk Ágústsdóttir
NautÞuríður Sigurðardóttir
KanínaGuðbjörg Gunnlaugsdóttir
MúsKatrín Wasyl

Leikstjórn og förðun:

María Guðbrandsdóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, Salbjörg Engilbertsdóttir

Undirleikur:

Sigríður Óladóttir

Búningar:

Sunna Vermundsdóttir

Sviðsmynd:

Ásmundur Vermundsson

Sýningar (1):

Hólmavíkurkirkja – 28.nóv. 1993