January 17, 2025

100 ára afmælið ¤ 1990 

Árið 1990 voru liðin 100 ár frá því að Hólmavík fékk verslunarleyfi og þess vegna var mikið húllumhæ á staðnum – margra daga hátíð. Örn Ingi Gíslason kom frá Akureyri og stjórnaði hátíðahöldunum og setti á laggirnar leiksmiðju sem starfaði innan vébanda Leikfélags Hólmavíkur og stóð fyrir margvíslegum uppákomum. Leiksmiðjan fékk liðsauka frá Raufarhöfn, Akureyri og Hvammstanga – Arnar, Álfheiði, Ingu og Kristján – gott fólk sem gaman var að kynnast.

Eftir partíið - Jón og Álfheiður á þaki Litlu-Hellu

Þátttakendur í Leiksmiðju Leikfélags Hólmavíkur á 100 ára afmælinu voru svo margir að það er engin leið að gera grein fyrir þeim öllum. Atriðin voru líka mörg; revía, galdramessa, ótal stuttir leikþættir, söngatriði og sketsar. Sjálfsagt er best að láta myndirnar tala.

Brjálaði tjaldvörðurinn rétt ókominn.Á pulsuveiðum á sjoppunni.Kvennakórinn Norðurljós hitar upp (já hann hét þetta).
100-a1.jpg (71575 bytes)Falski kórinn (17427 bytes)Frá galdramessunni (13072 bytes)
Á leiðinni á svið.Falski kórinn syngur Ísland er land þitt.  Á galdramessunni – biskupinn hvergi sjáanlegur.
100-c1.jpg (63796 bytes)Ókvæðisorð hrópuð að vegfarendum (19268 bytes)100-ara-galdrameistari.jpg (44867 bytes)
Trjáhríslum komið fyrir í grjóturð á uppfyllingunni. Jón Gísi og Arnar hrópa ókvæðisorð að fólki.Galdrameistarinn Magnús –  á kafi í göldrunum.
Bakkabræður - Arnar, Ester og Einar (29133 bytes)Leikþátturinn 100 ára afmælið (18684 bytes)100-k1.jpg (39634 bytes)
Arnar, Ester og Einar – upphaflegu Bakkabræðurnir. Arnar, Álfheiður og Jón leika 100 ára afmælið.Leiksviðið er þakið á bílskúr.
Jói og Jón Gísli undirbúa furðulegasta atriði hátíðarinnar.Kristján ríður í hlaðið, eða var þetta svarti karlinn?Bakkabræður hafa komið höndum yfir Örn Inga.
Leikfélagið hugar að slösuðum ferðamanni.Gróðursetningin gengur út í öfgar – Arnar og Kristján.Skötuhjúin Ester og Jón.
Söngkór og stórsöngvarinn Gunnar taka lagið.Suðrænar dansmeyjar – ég er ekki nógu mannglöggur til að nefna þær.Víkingurinn Kristján tilbúinn í