Æsilegur aðalfundur og skýrsla stjórnar
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur var haldinn þann 31. júlí 2024. Frekar fámennt var á fundinum, en þó fundarfært. Fundurinn gekk að vonum og voru ársreikningar samþykktir …
Leikfélag Hólmavíkur á vefnum!
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur var haldinn þann 31. júlí 2024. Frekar fámennt var á fundinum, en þó fundarfært. Fundurinn gekk að vonum og voru ársreikningar samþykktir …
Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur verður haldinn miðvikudaginn 31. júlí kl. 17:00 á Galdur Brugghús. Kosin verður ný stjórn og komandi verkefni rædd. Að öðru leyti eru …
Nú í apríl stóð Leikfélag Hólmavíkur fyrir námskeiði í (leikhús)spuna í samvinnu við Púkann, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum sem Inga Steinunn Henningsdóttir stjórnaði. Leiklistarnámskeiðið var fyrir …
Leikfélagið var í vetur samstarfsaðili grunnskólanna á Drangsnesi og Hólmavík við uppsetningu á sýningunni Ævintýraferð að miðju jarðar. Þar var um að ræða gríðarstórt leiklistarverkefni …
Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð fyrir …
Sumarið 2023 bauð Leikfélag Hólmavíkur upp á leiklistarnámskeið á Hólmavík fyrir börn á aldrinum 6-12 ára og var það haldið dagana 5.-9. júní. Námskeiðið var …
Þann 1. júní 2023 var aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur haldinn á Kaffi Galdri á Hólmavík. Mæting var í góðu lagi og á fundinum voru 10 félagar. …
Nú hefur leikritið Maður í mislitum sokkum verið sýnt fimm sinnum í Sævangi og sýningum þar lokið. Það var líf og fjör á sýningum, talsvert …
Maður í mislitum sokkum er notalegur gamanleikur eftir Arnmund Backman, í leikstjórn Skúla Gautasonar. Söguþráðurinn er á þá leið að eldri kona sest upp í …